Hvalasafnið 20 ára í sumar

18.04.2018|

Eins og greint var frá á dögunum hefur hvalaskoðunarvertíðin farið vel af stað á Húsavík. Ferðir hófust hjá Norðursiglingu og Gentle Giants í mars og hefur aðsókn verið með ágætum. Sömu sögu er að segja [...]

Hvalaskoðunarvertíðin frá Húsavík fer líflega af stað

16.03.2018|

Hvalaskoðunarferðir frá Húsavík hófust í byrjun marsmánaðar.  Veður hefur verið þokkalegt og aðsókn með ágætum.  Tvö hvalaskoðunarfyrirtæki, Norðursigling og Gentle Giants, sigla nú daglega með ferðamenn útá Skjálfanda. Vertíðin fer vel af stað og margar [...]

Fréttir af ársfundi 2018

12.03.2018|

Ársfundur Hvalasafnsins Ársfundur Hvalasafnsins fór fram 8. mars 2018.  Framkvæmdastjóri flutti skýrslu um starfsemi safnsins á árinu 2017.  Þar kom fram að starfsemin gekk heilt yfir vel á árinu. Safnastarfsemin var fjölbreytt og bar hæst [...]

Ársfundur Hvalasafnsins

28.02.2018|

Ársfundur Hvalasafnsins á Húsavík verður haldinn fimmtudaginn 8. mars kl 10:00 í fundarsal Hvalasafnsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Önnur mál Fundurinn er opinn öllum.

Sextán daga í byggingu og stóð í 63 ár

17.01.2018|

Ásýnd hússins hefur nú breyst töluvert Á dögunum var timbur frystiklefi sem byggður var við hús Hvalasafnsins að norðanverðu rifinn. Eins og þekkt er hýsti hús Hvalasafnsins lengst af slátur- og frystihús Kaupfélags [...]

Forsetinn heimsækir Hvalasafnið

18.10.2017|

Í dag var opnuð formlega ný sýning um sögu hvalveiða og sögu hvalaskoðunar við Ísland. Það var forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sem vígði sýninguna, en hann er hér staddur í opinberri heimsókn í Norðurþingi. [...]