Fréttir2018-07-16T09:57:34+00:00

Ný sýning í listarými Hvalasafnsins

06.07.2018|

Spænska listakonan Renata Ortega hefur nú sett upp sýningu þar sem hún hefur málað og teiknað sínar eigin útgáfur af helstu hvölum sem eiga heimkynni sín í Íslandshöfum. Renata hefur einnig séð um hönnun á [...]

Heiðar ráðinn til Hvalasafnsins

08.06.2018|

Heiðar Hrafn Halldórsson hefur ráðinn verkefnastjóri hjá Hvalasafninu á Húsavík þar sem hann mun sinna hinum ýmsu störfum. Heiðar er með B.Sc próf í Ferðamálafræði og sálfræði frá Háskóla Íslands. Hann er einnig málari að [...]

Tugir hnúfubaka í Skjálfandaflóa

17.05.2018|

Það eru hnúfubakar í tugatali í Skjálfandaflóa um þessar mundir. Eitt helsta sérkenni hnúfubaks eru gríðarlöng bægsli. Þau geta orðið fimm til sex metra löng eða um einn þriðji af skrokklengd. Fremri brún bægslanna [...]

Aðsókn að glæðast

08.05.2018|

Það er einstaklega fallegt veður á Húsavík í dag og hentar vel til hvalaskoðunar. Hvalasafnið á Húsavík býður 20% afslátt í safnið gegn framvísun hvalaskoðunarmiða.   Þá er loksins hægt að skynja vor [...]

Hvalasafnið 20 ára í sumar

18.04.2018|

Eins og greint var frá á dögunum hefur hvalaskoðunarvertíðin farið vel af stað á Húsavík. Ferðir hófust hjá Norðursiglingu og Gentle Giants í mars og hefur aðsókn verið með ágætum. Sömu sögu er að segja [...]